News ➜ Jul 31, 2007 ➜ Skrifstofa ISNIC lokuð föstudaginn 3. ágúst.
Skrifstofa ISNIC verður lokuð föstudaginn 3. ágúst vegna breytinga. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst. Starfsmenn ISNIC óska landsmönnum ánægjulegrar verslunarmannahelgar.
Go back
Message received