Fréttir ➜
7. apr. 2008
➜ Afmæli Internetsins
7. apr. 2008
Afmæli Internetsins
Þennan dag fyrir 39 árum (7. apríl 1969) hófst uppbygging ARPANET með samningi á milli ARPA og BBN. Þessi samningur lagði grunninn að Internetinu eins og við þekkjum það í dag. Annar mikilvægur samningur er staðallinn RFC-1, sem einnig er dagsettur þennan sama dag. Hann má finna á vefslóðinni http://tools.ietf.org/html/rfc1